Um Okkur
Matstöðin sérhæfir sig í heiðarlegum heimilismat fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við erum með veitingarsal sem tekur 160 manns í sæti en sendum einnig heim í gegnum aha og wolt heimsendingarþjónustu.
Við bjóðum einnig upp á víðtæka fyrirtækjaþjónustu og sendum tilbúin mat til fyrirtækja og hópa á höfuðborgarsvæðinu.
FERKST HRÁEFNI
Við leggjum áherslu á gott, fjölbreytt og ferskt hráefni.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Afslappað andrúmsloft og vinalegt starfsfólk.
FRÁBÆR VERÐ
Þú færð eins mikið og þú getur í þig látið á frábæru verði.
Matseðill vikunnar
1. til 6. September.
MÁNUDAGUR
Grísahnakkasneiðar í svertum hvítlauk með rósmarín smælki og piparsósu.
Hakkbollur í brúnni sósu með kartöflumús.
Steiktur fiskur í raspi með léttsteiktum lauk, bræddu smjöri og remúlaði.
Vegan: Djúpsteiktir blómkálsvængir með frönskum kartöflum og buffalo sósu.
Súpa: villisveppasúpa.
ÞRIÐJUDAGUR
1/2 grillaður kjúklingur og franskar með kokteilsósu.
Léttreyktar grísakótilettur með smælki og sveppasósu.
Spænskur saltfiskréttur með hrísgrjónum og nanbrauði.
Vegan: bollur í súrsætri sósu með hrísgrjónum og súrdeigsbrauði.
Súpa: Aspassúpa.
MIÐVIKUDAGUR
Lamba kubbasteik með rósmarín smælki og brúnni soðsósu.
Kjúklingur í massaman karrý með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
Jurtakryddaður þorskur með sítrónulauksósu.
Vegan: vorrúllur með hrísgrjónum og sweet chilli sósu.
Súpa: íslensk kjötsúpa.
FIMMTUDAGUR
Hægeldaður nautaskanki (osso bucco) með kartöflumús og piparsósu.
Buffalo kjuklingalundir með frönskum kartöflum og gráðostasósu.
Gratineraður þorskur í rjómalagaðri sweet chilli sósu.
Vegan: borgari og franskar með piparmæjó.
Súpa: indversk papriku súpa.
FÖSTUDAGUR
Lambalæri með bernaise.
Ostborgari og franskar með kokteilsósu.
Úrbeinuð tandori kjúklingalæri með hrísgrjónum, nanbrauði og jógúrtsósu.
Fiskibollur með brúnni lauksósu.
Vegan: chilli ostastangir með hrísgrjónum og sweet chilli sósu.
Súpa: kakósúpa með tvíbökum.
LAUGARDAGUR
Lambakótilettur í raspi með lauksmjöri.
Bayonne skínka með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðvíns sósu.
Soðnar kjötfarsbollur með hvítkáli og lauksmjöri.
Pizzuhlaðborð.
SS pylsur með öllu.
Djúpsteiktur fiskur og franskar.
Vegan: pizza.
Súpa: Blómkálsúpa.