Um Okkur
Matstöðin sérhæfir sig í heiðarlegum heimilismat fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við erum með veitingarsal sem tekur 160 manns í sæti en sendum einnig heim í gegnum aha og wolt heimsendingarþjónustu.
Við bjóðum einnig upp á víðtæka fyrirtækjaþjónustu og sendum tilbúin mat til fyrirtækja og hópa á höfuðborgarsvæðinu.
FERKST HRÁEFNI
Við leggjum áherslu á gott, fjölbreytt og ferskt hráefni.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Afslappað andrúmsloft og vinalegt starfsfólk.
FRÁBÆR VERÐ
Þú færð eins mikið og þú getur í þig látið á frábæru verði.
Matseðill vikunnar
18. - 23. nóvember
Mánudagur
Steikt nautasnitzel með sykurbrúnuðum kartöflum og piparsósu.
Soðnar kjötfarsbollur með hvítkáli og smjöri.
Steiktur fiskur í raspi með lauk, smjöri og remúlaði.
Vegan: vorrúllur með hrísgrjónum og sweet chilli sósu.
Súpa: sveppasúpa.
Þriðjudagur
1/2 grillaður kjúklingur og franskar með kokteilsósu.
Lambagrillsneiðar með smælki og sveppasósu.
Plokkfiskur og rúgbrauð.
Vegan: chix’n borgari með frönskum kartöflum og chilli mæjó.
Súpa: íslensk kjötsúpa.
Miðvikudagur
Kjöt í karrý með hrísgrjónum og karrýsósu.
Nautakebab með frönskum kartöflum og kokteilsósu.
Gratineruð ýsa og rækjur í rjómalagaðri sweet chillisósu.
Vegan: Djúpsteiktir blómkálsvængir með frönskum kartöflum og buffalo sósu.
Súpa: gúllash súpa.
Fimmtudagur
Hamborgarhryggur með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðvíns sósu.
Kjúklingalasagna með nachos og ostasósu.
Nætursöltuð ýsa með kartöflum, rúgbrauði og lauksmjöri.
Vegan: chix’n popcorn með frönskum kartöflum og chilli mæjó.
Súpa: grjónagrautur og lifrarpylsa.
Föstudagur
Lambalæri með bernaise.
Grísasamloka (pulled pork) með frönskum kartöflum,
sultuðum rauðlauk, hrásalati og hvítlaukspiparsósu.
Buffalo kjuklingalundir með frönskum kartöflum og hvítlaukspiparsósu.
Steikt rauðspretta með kartöflusalati og remúlaði.
Vegan: spaghetti bolognese.
Súpa: Blómkálsúpa.
Laugardagur
Lambakótilettur í raspi með lauksmjöri.
Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðvíns sósu.
Súrsætt grísakjöt með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
Pizzuhlaðborð.
SS pylsur með öllu.
Djúpsteiktur fiskur og franskar með kokteilsósu.
Vegan: pizza.
Súpa: kakósúpa.