Heiðarlegur heimilismatur

Öll Hádegi og kvöld nema sunnudaga

Um Okkur

Matstöðin sérhæfir sig í heiðarlegum heimilismat fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við erum með veitingarsal sem tekur 160 manns í sæti en sendum einnig heim í gegnum aha og wolt heimsendingarþjónustu.

Við bjóðum einnig upp á víðtæka fyrirtækjaþjónustu og sendum tilbúin mat til fyrirtækja og hópa á höfuðborgarsvæðinu.

FERKST HRÁEFNI

Við leggjum áherslu á gott, fjölbreytt og ferskt hráefni.

GÓÐ ÞJÓNUSTA

Afslappað andrúmsloft og vinalegt starfsfólk.

FRÁBÆR VERÐ

Þú færð eins mikið og þú getur í þig látið á frábæru verði.

Matseðill vikunnar

20. - 25. janúar.

MÁNUDAGUR

Kjúklingabringur með smælki og camenbertsósu.
 
Steiktar kjötfarsbollur í brúnni sósu með kartöflumús.
 
Steiktur fiskur í raspi með lauk, smjöri og remúlaði.
 
Vegan: chix’n borgari með frönskum kartöflum og hvítlaukspiparsósu.
 
Súpa: íslensk kjötsúpa.

ÞRIÐJUDAGUR

Hægeldaður lambaskanki með kartöflumús og piparsósu.
 
Kjúklingur í massaman karrý með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
 
Nætusöltuð ýsa með hamsatólg.
 
Vegan: chix’n naggar með frönskum kartöflum og chilli mayo.
 
Súpa: gúllash súpa.

MIÐVIKUDAGUR

Steiktar grísakótilettur í raspi með smælki og sveppasósu.
 
Lasagna og hvítlauksbrauð.
 
Gratineruð ýsa og rækjur í rjómalagaðri sweet chilli sósu.
 
Vegan: Djúpsteiktir blómkálsvængir með frönskum kartöflum og buffalo sósu.
 
Súpa: Blómkálsúpa.

FIMMTUDAGUR

Roast beef með kartöflusalati, súrdeigsbrauði, remúlaði, súrum gúrkum og steiktum lauk.
 
Spaghetti og ítalskur kjötbollur í marinara sósu með fersku salati og hvítlauksbrauði.
 
Fiskibollur með brúnni lauksósu.
 
Vegan: spaghetti bolognese með súrdeigsbrauði.
 
Súpa: grjónagrautur.

FÖSTUDAGUR

Lambalæri með bernaise.
 
Nautaribey borgari með hvítlauks ristuðum sveppum og bernaisesósu.
 
Léttreyktar grísakótilettur með smælki og rauðvínssósu.
 
Jurtakryddaður þorskur með hrisgrjónum og sítrónulauksósu.
 
Vegan: rjómakent chix’n pasta með fersku salati og súrdeigsbrauði.
 
Súpa: villisveppasúpa.
 

LAUGARDAGUR

Lambakótilettur í raspi með lauksmjöri.
 
BBQ kjúklinga vængir og franskar með gráðostasósu.
 
Lambagrillsneiðar með smælki og piparsósu.
 
Pizzuhlaðborð.
 
SS pylsur með öllu.
 
Djúpsteiktur fiskur og franskar.
 
Vegan: pizza.
 
Súpa: Kakósúpa.

Verð: 3.490 kr.

Taka með: 3.190 kr

1.800 fyrir börn yngri en 12 ára.

10 skipta kort: 29.900 kr.

Viltu heimsendingu?