Um Okkur
Matstöðin sérhæfir sig í heiðarlegum heimilismat fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við erum með veitingarsal sem tekur 160 manns í sæti en sendum einnig heim í gegnum aha og wolt heimsendingarþjónustu.
Við bjóðum einnig upp á víðtæka fyrirtækjaþjónustu og sendum tilbúin mat til fyrirtækja og hópa á höfuðborgarsvæðinu.
FERKST HRÁEFNI
Við leggjum áherslu á gott, fjölbreytt og ferskt hráefni.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Afslappað andrúmsloft og vinalegt starfsfólk.
FRÁBÆR VERÐ
Þú færð eins mikið og þú getur í þig látið á frábæru verði.
Matseðill vikunnar
16. til 21. júní.
MÁNUDAGUR
Hægeldaður lambaskanki með kartöflumús og piparsósu.
Bjúgu og uppstúf.
Steiktur fiskur í raspi með bræddu smjöri, léttsteiktum lauk og remúlaði.
Vegan: grænmetis buff með hrísgrjónum og sweet chilli sósu.
Súpa: villisveppasúpa.
ÞRIÐJUDAGUR
BBQ grísarif með frönskum kartöflum og hvítlaukspiparsósu.
Kjúklingur í massaman karrý með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
Gratineruð ýsa og rækjur í rjómalagaðri ostasósu með hrísgrjónum og fersku salati.
Vegan: vorrúllur með hrísgrjónum og sweet chillisósu.
Súpa: Aspassúpa.
MIÐVIKUDAGUR
Grillmarineraðar grísakótilettur með smælki og villisveppasósu.
Kjúklingakebab með frönskum kartöflum og kokteilsósu.
Fiskibollur með hrísgrjónum og karrýsósu.
Vegan: borgari með frönskum kartöflum og piparmæjó.
Súpa: kakósúpa.
FIMMTUDAGUR
Roastbeef með kartöflusalati, súrdeigsbrauði, piknik, súrum gúrkum og bernaise sósu.
Tælenskar eggjanúðlur með steiktum kjúkling og grænmeti.
Plokkfiskur og rúgbrauð.
Vegan: marókóskur chix’n pottréttur með hrísgrjónum og súrdeigsbrauði.
Súpa: Blómkálsúpa.
FÖSTUDAGUR
Lambalæri með bernaise.
Léttreyktar grísakótilettur með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðvíns sósu.
Ostborgari og franskar með kokteilsósu.
Jurtakryddaður þorskur með hrisgrjónum og sítrónulauksósu.
Vegan: Djúpsteiktir blómkálsvængir með frönskum kartöflum og buffalo sósu.
Súpa: Mexíkó kjúklinga súpa.
LAUGARDAGUR
Lambakótilettur í raspi með lauksmjöri.
Nautasnitzel með sykurbrúnuðum kartöflum og sveppasósu.
Kjötbollur í brúnni sósu með kartöflumús.
Pizzuhlaðborð.
SS pylsur með öllu.
Djúpsteiktur fiskur og franskar.
Vegan: pizza.
Súpa: tælensk grænmetis súpa.